Aðalfundur 2015

Aðalfundur Foreldrafélags Laugalandsskóla verður haldinn þriðjudaginn 6. október n.k. í matsal Laugalandsskóla og hefst kl. 19:30 (á sama tíma og seinni frjálsíþróttaæfingin er).

Dagskrá aðalfundar:                                                                                                                                               1. Kosinn fundarstjóri
2. Kosinn fundarritari
3. Skýrsla stjórnar
4. Skýrsla fulltrúa foreldra í skólaráði
5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
6. Lagabreytingar, tillögur að lagabreytingum sendist til stjórnar fyrir 1. október á tölvupóstfangið gudrunlara@simnet.is. Sjá lög félagsins á https://foreldrarlaugalandi.wordpress.com/
7. Kosning formanns foreldrafélags og annarra stjórnarmanna auk tveggja varamanna
8. Kosning fulltrúa í skólaráð skv 8. gr. grunnskólalaga, einn á hverju ári
9. Kosinn skoðandi félagsins
10. Önnur mál

Óskað er eftir framboðum til stjórnar þar sem tveir stjórnarmeðlimir ganga úr stjórn núna.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s