Það styttist í sumarið!!
Komið er að vorhátíðinni okkar. Hún verður með svipuðu sniði og í fyrra en þá breyttum við aðeins til og héldum hana síðasta vetrardag í stað sumardagsins fyrsta.
19. apríl klukkan 17:00 hefst fjörið.
Leikir, pylsur og sundlaugarpartý !!!!
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂